FLUTNINGUR Á VÖRUM

Við sendum vörur um allt land með Flytjanda

Hérna  Hérna
Flutningur höfuðborgarsvæðið
Á hverjum degi sendum við tvær sendingar til Reykjavíkur (kl:11 og kl:14). Viðskiptavinir okkar geta því fengið vörur sínar samdægurs ef þeir panta fyrir klukkan 10. Viðskiptavinir okkar geta einnig fengið vörur sínar sendar snemma daginn eftir sem hentar vel fyrir mötuneyti sem ætla að nota vörurnar í hádeginu. Pantanir sem fara á bíl klukkan 14:00 þurfa að berast ekki seinna en klukkan 13:30.
ATH! Ekkert auka gjald er tekið fyrir sendingar í Reykjavík.

Flutningur út á land
Sendinar út á land fara fyrst til Reykjavíkur (með annaðhvort 11 eða 14 bíl) á stöð Flytjanda í Reykjavík. Þar eru þær flokkaðar á rétta bíla (áfangastaði) og þaðan sendast þær eftir ferðaáætlun Flytjanda. Ferðaáætlunina má nálgast HÉR. Ekkert auka gjald er tekið fyrir sendingar út á land ef vörukaup eru yfir 25.000-kr.