Fjáröflun sem virkar vel!

Hvort sem hópurinn þinn er að safna fyrir útskriftarferð, íþróttamóti eða nýjum búnaði, þá er fjáröflun með Norðanfiski einföld og áreiðanleg leið til árangurs.


Við höfum unnið með fjölmörgum
skólum, íþróttafélögum og hópum um land allt og vitum hvað virkar. Með gæðavörum sem fólk þekkir, treystir og vill kaupa aftur, verður söfnunin bæði ánægjuleg og árangursrík. Ágóðinn fer beint í ykkar verkefni – því góð fjáröflun má líka bragðast vel.

Gæðavörur fyrir árangursríka fjáröflun

Við leggjum áherslu á íslenskan heimilismat sem allir kunna að meta.


Vörurnar eru gæðamiklar, bragðgóðar og einfaldar í framreiðslu – tilvaldar fyrir fjölskyldur, vini og stuðningsaðila sem vilja styðja gott málefni og njóta góðs matar á sama tíma.

Ágóðinn er 2.000 kr. af hverri seldri einingu

Skál af rækjum og pottur af appelsínusósu á trébakka.

Skelflettur humar

1 kg brúttó | 700g nettó | 30% íshúð

Grillaðar rækjuspjót á svörtum leirsteini, skreyttar með kryddjurtum.

Risarækjur

2 kg brúttó | 1,5 kg nettó

Tvö hvít fiskflök á dökkum áferðarflöt. Annað flökið er með gráa roð.

Léttsaltaðir þorskhnakkar

2 kg askja

Eldaðir humarhalar á dökkum viðarbretti, settir fram á hvítum fleti.

Humarhalar

1kg brúttó   800 g nettó   20% íshúð  13–22 g stk.

Hafðu samband og byrjaðu fjáröflunina í dag

Fjáröflun - Hafa samband

VILTU VERA MEÐ?