Uppskriftir
Á þessari síðu finnur þú fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir unnar í samstarfi við hæfileikaríka kokka. Allir réttirnir eru lagaðir úr gæða hráefni frá Norðanfiski – ferskum og frábærum sjávarafurðum sem lyfta hversdagsmatnum upp á næsta stig.
Hvort sem þú ert að leita að einföldum lausnum fyrir annasaman dag eða vilt prófa eitthvað nýtt og spennandi, spennandi, þá ertu á réttum stað.
Njóttu ferskra sjávarafurða – beint í eldhúsið þitt.






