Uppskriftir

Á þessari síðu finnur þú fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir unnar í samstarfi við hæfileikaríka kokka. Allir réttirnir eru lagaðir úr gæða hráefni frá Norðanfiski – ferskum og frábærum sjávarafurðum sem lyfta hversdagsmatnum upp á næsta stig.


Hvort sem þú ert að leita að einföldum lausnum fyrir annasaman dag eða vilt prófa eitthvað nýtt og spennandi, spennandi, þá ertu á réttum stað.


Njóttu ferskra sjávarafurða – beint í eldhúsið þitt.

Sýn ofan frá af borðstofuborði með ýmsum réttum, tveimur einstaklingum sem njóta máltíðar og kveikt er á kertum.
20. nóvember 2025
Reyktur lax og egg benedikt Steikt brioche-brauð, reyktur lax sneiddur, pósherað egg, vínber, graflaxsósa, dill
Rjómalöguð súpa í blárri skál, skreytt með rauðum paprikum og hvítum osti, á dökkum dúk.
20. nóvember 2025
Saffran og kókos humarsúpa Smjörsteiktir brauðteningar, rjómaostur með hvítusúkkulaði, paprika, dill, hvítlauks steiktir humarhalar, þeytt smjör, súrdeigsbrauð, sítróna, límóna, epli, appelsína
20. nóvember 2025
Heitreyktur lax á belgískri vöfflu Kokteilsósa, rifinn heitreyktur lax, kirsuberjatómatar, þurrkuð trönuber, klettasalat
Lítil glerskál með mat, með kveikt kerti í bakgrunni, á dökkgrænum fleti.
20. nóvember 2025
Beykireykt bleikja ceviche Rauð epli, vínber, LÍMÓNA, paprika, rauðlaukur, chilli, dill, hunang, sjávarsalt, pipar
Tveir litlir forréttir á dökkum diski, hátíðlegur umgjörð með grænmeti og glasi af kampavíni.
20. nóvember 2025
Beykireykt bleikja tartar Steikt brioche-brauð, rautt pestó, hvítlaukssósa, þurrkuð trönuber, dill
19. nóvember 2025
Jólasíld á rúgbrauði