Úthafs- og risarækjur

Rækjur

Við bjóðum upp á breitt vöruúrval af rækjum. Við erum með margar stærðir af þessum hefðbundnu íslensku úthafsrækjum í hæsta gæðaflokki.


Að sama skapi erum við með risarækjur, kóngarækjur, brauðaðar rækjur og svo lengi mætti telja. Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt fá tilboð í okkar vöruliði.

Risarækjur

Við höfum verið leiðandi síðustu ár í sölu á risarækjum, þá bæði í stóreldhús og einnig í neytenadapakkningum í verslunum. 

Úthafsrækjur

Íslensku úthafsrækjurnar eru ávallt vinsælar, í salatið eða brauðréttinn svo dæmi séu tekin. Við bjóðum upp á þær í ýmsum stærðum og gerðum.

Partýrækjur

Ávallt vinsælasti rétturinn í partýinu eða veislunni. Brauðaðar risarækjur sem eru einstaklega góðar djúpsteiktar eða ofnbakaðar. Við bjóðum upp á ýmsar tegundir en þar má hæst nefna Torpedo rækju og Tempura rækju.

Argentískar rækjur

Villtar argentískar risarækjur eru virkilega góðar og eru mjög líkar áferð og bragði á humri. Vinsældir þeirra hafa aukist mjög mikið síðustu ár. Við eigum þær í ýmsum stærðum, í skel og án.

Vörurnar okkar

Við framleiðum ferskar og unnar fiskafurðir í stöðugum gæðum, með fjölbreyttum pakkningarmöguleikum og magnstærðum.

Elduð laxaflök á diski með grilluðu salati og spírum.

Lax og Bleikja

Diskur með fiski, kartöflum og lauk; eldaður réttur á bláum, flekkóttum diski.

Hvítfiskur

Diskur með steiktum osti, kartöflukúlum og sósu.

Brauðaðar vörur