Vöruúrval fyrir verslanir og veitingastaði

Við framleiðum fjölbreytt úrval fiskafurða úr hráefni af norðlenskum miðum. Vörurnar okkar eru unnar í Sauðárkróki þar sem þekking og handverk hafa mótast yfir áratugi. Við pökkum bæði fyrir verslanir, stóreldhús og heimili, með sveigjanlegum lausnum í stærðum, magni og afhendingu.

Vörurnar okkar

Elduð laxabringa á diski með grilluðu salati og grænu grænmeti.

Lax og Bleikja

Þorskflök, steiktar kartöflur og karamelluseraður laukur á bláum diski, skreytt með örgrænmeti.

Hvítfiskur

Diskur með steiktum mat: tveir gullinbrúnir bitar, kartöflukúlur og klípa af sósu.

Brauðaðar vörur

Vörubæklingur

Norðanfiskur ehf. sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og dreifingu á úvarls sjávarfangi til veitinga- og stóreldhúsa á innanlandsmarkaði. Einnig má finna vörur Norðanfisks í neytendapakkningum í verslunum um land allt.

Innihaldslýsingar

Góður kostur á hvers manns disk.

Afgreiðsla pantana

Góður kostur á hvers manns disk.

Dreifing höfuðborgarsvæðið

  • Dreifingar á höfuðborgarsvæðinu eru gjaldfrjálsar ef verslað er fyrir meira en 20.000 kr án vsk.
  • Sendingargjald leggst á sendingar undir 20.000 kr án vsk sem er 1990 kr án vsk.


Dreifing út fyrir höfuðborgarsvæðið

  • Dreifing út fyrir höfuðborgarsvæðið kostar 3900 kr auk vsk óháð stærð sendinga.