Fjölbreytt úrval af skelfiski og öðrum vörum

Skelfiskur

Við erum með mikið úrval af skelfiski, bæði íslenskan og innfluttan. Hörpuskel, kræklingur, smokkfiskur og kolkrabbi ásamt fleiri vöruliðum.

Ekki hika við að hafa samband ef þú vilt fá tilboð í okkar vöruliði.

Hörpuskel

Við eigum til allar stærðir af hörpuskel sem hentar í forrétti, súpur og alls kyns rétti. 

Túnfiskur

Túnfiskurinn okkar kemur úr hæsta gæðaflokki og hentar einstaklega vel í sushi og þess háttar matreiðslu. Við eigum til steikur, lundir, saku og fleiri tegundir.

Kræklingur

Við eigum til nokkrar gerðir af kræklingi og má þar hæst nefna bláskelina sem við Íslendingar þekkjum vel en síðan höfum við einnig verið að flytja inn grænskel frá Nýja Sjálandi sem er einstaklega góð.

Smokkfiskur

Við flytjum inn margar tegundir af smokkfiski, í brauðuðum hringjum og óbrauðuðum, heilan og hreinsaðan.

Vörurnar okkar

Við framleiðum ferskar og unnar fiskafurðir í stöðugum gæðum, með fjölbreyttum pakkningarmöguleikum og magnstærðum.

Elduð laxabringa á diski með grilluðu salati og grænu grænmeti.

Lax og Bleikja

Þorskflök, steiktar kartöflur og karamelluseraður laukur á bláum diski, skreytt með örgrænmeti.

Hvítfiskur

Diskur með steiktum mat: tveir gullinbrúnir bitar, kartöflukúlur og klípa af sósu.

Brauðaðar vörur