Graflax pönnukaka
Hráefni
- Steiktar amerískar pönnukökur
- 1 flak - Graflax
- 1 dós - Graflaxsósa
- 1 poki - Þurrkuð trönuber
- 1 stk - Rautt epli
Graflax pönnukökur
Graflax sneiddur, graflaxsósa, þurrkuð trönuber, rautt epli
Jólabragðið er alveg í toppi þarna. Fyrir fólk sem elskar graflax, þá er þetta algjört möst að prófa.
Aðferð
- Skerið graflaxinn í fallegar sneiðar. Eplið er skorið í þunnar sneiðar.
- Setið graflaxsneiðar á ný steiktu pönnukökurnar, ofan á graflaxinn fara graflaxsósa, þurrkuð trönuber og sneiðar af eplum.
Þennan rétt er tilvalið að bjóða í bröns yfir jólahátíðarnar!










