Graflax pönnukaka

Hráefni

  • Steiktar amerískar pönnukökur
  • 1 flak - Graflax
  • 1 dós - Graflaxsósa
  • 1 poki - Þurrkuð trönuber
  • 1 stk - Rautt epli

Graflax pönnukökur

Graflax sneiddur, graflaxsósa, þurrkuð trönuber, rautt epli

Jólabragðið er alveg í toppi þarna. Fyrir fólk sem elskar graflax, þá er þetta algjört möst að prófa.

Aðferð

  1. Skerið graflaxinn í fallegar sneiðar. Eplið er skorið í þunnar sneiðar.

  2. Setið graflaxsneiðar á ný steiktu pönnukökurnar, ofan á graflaxinn fara graflaxsósa, þurrkuð trönuber og sneiðar af eplum.


Þennan rétt er tilvalið að bjóða í bröns yfir jólahátíðarnar!

Sýn ofan frá af borðstofuborði með ýmsum réttum, tveimur einstaklingum sem njóta máltíðar og kveikt er á kertum.
20. nóvember 2025
Reyktur lax og egg benedikt Steikt brioche-brauð, reyktur lax sneiddur, pósherað egg, vínber, graflaxsósa, dill
Rjómalöguð súpa í blárri skál, skreytt með rauðum paprikum og hvítum osti, á dökkum dúk.
20. nóvember 2025
Saffran og kókos humarsúpa Smjörsteiktir brauðteningar, rjómaostur með hvítusúkkulaði, paprika, dill, hvítlauks steiktir humarhalar, þeytt smjör, súrdeigsbrauð, sítróna, límóna, epli, appelsína
Lúxusforréttur á dökkum diski, kampavín og hátíðarskreytingar á grænum flauelsdúk.
20. nóvember 2025
Heitreyktur lax á belgískri vöfflu Kokteilsósa, rifinn heitreyktur lax, kirsuberjatómatar, þurrkuð trönuber, klettasalat
Lítil glerskál með mat, með kveikt kerti í bakgrunni, á dökkgrænum fleti.
20. nóvember 2025
Beykireykt bleikja ceviche Rauð epli, vínber, LÍMÓNA, paprika, rauðlaukur, chilli, dill, hunang, sjávarsalt, pipar
Tveir litlir forréttir á dökkum diski, hátíðlegur umgjörð með grænmeti og glasi af kampavíni.
20. nóvember 2025
Beykireykt bleikja tartar Steikt brioche-brauð, rautt pestó, hvítlaukssósa, þurrkuð trönuber, dill
Hjartalaga kexkökur með síld, lauk og piparkornum á trébakka.
19. nóvember 2025
Jólasíld á rúgbrauði
Mynd ofan af hátíðlegum matarborði með ýmsum diskum, kertum og höndum sem teygja sig eftir mat.
18. nóvember 2025
Graflax á laufabrauði 
Opin samloka með síld og lauk á dökku brauði, borin fram á trébretti; hátíðarskreytingar í bakgrunni.
17. nóvember 2025
Jólasíld á rúgbrauði