Beykireykt bleikju ceviche

Hráefni

  • 1 flak - Beykireykt bleikja
  • 1 stk - Rautt epli
  • 1 búnt - Vínber
  • 4 stk. - Límóna
  • 1 stk. - Rauð paprika
  • 1 stk. - Rauðlaukur
  • 1 stk. - Chilli
  • 1 - Dill
  • 1 dós - Hunang
  • Sjávarsalt
  • Grófmalaður pipar

Beykireykt bleikja ceviche

Rauð epli, vínber, LÍMÓNA, paprika, rauðlaukur, chilli, dill, hunang, sjávarsalt, pipar

Aðferð

  1. Fjarlægið roðið af bleikju flakinu, því næst er bleikjan skorin í litla teninga. Vínberin og eplið er skorið í fallegar þunnar sneiðar.

  2. Paprikan, rauðlaukur, chilli og dill er saxað fínt niður. Næst blöndum við öllu í skál sem er búin að vera geymd í sirka 1 klst. í frysti. Það er gert til þess að blandan haldist ísköld.

  3. Kreistið safa úr 4 límónum yfir í blönduna.1-2 msk ad hunangi, 1 tsk af sjávarsalti, 1 msk af grófmöluðum pipar.

  4. Blandið þessu vel saman og berið fram í fallegum martini coup glösum.
Sýn ofan frá af borðstofuborði með ýmsum réttum, tveimur einstaklingum sem njóta máltíðar og kveikt er á kertum.
20. nóvember 2025
Reyktur lax og egg benedikt Steikt brioche-brauð, reyktur lax sneiddur, pósherað egg, vínber, graflaxsósa, dill
Rjómalöguð súpa í blárri skál, skreytt með rauðum paprikum og hvítum osti, á dökkum dúk.
20. nóvember 2025
Saffran og kókos humarsúpa Smjörsteiktir brauðteningar, rjómaostur með hvítusúkkulaði, paprika, dill, hvítlauks steiktir humarhalar, þeytt smjör, súrdeigsbrauð, sítróna, límóna, epli, appelsína
20. nóvember 2025
Heitreyktur lax á belgískri vöfflu Kokteilsósa, rifinn heitreyktur lax, kirsuberjatómatar, þurrkuð trönuber, klettasalat
Tveir litlir forréttir á dökkum diski, hátíðlegur umgjörð með grænmeti og glasi af kampavíni.
20. nóvember 2025
Beykireykt bleikja tartar Steikt brioche-brauð, rautt pestó, hvítlaukssósa, þurrkuð trönuber, dill
19. nóvember 2025
Jólasíld á rúgbrauði
Maður notar gaffal og hníf á skreyttum diski á dökkum fleti, með glasi og öðrum forréttum í nágrenninu.
19. nóvember 2025
Graflax pönnukökur Graflax sneiddur, graflaxsósa, þurrkuð trönuber, rautt epli
Mynd ofan af hátíðlegum matarborði með ýmsum diskum, kertum og höndum sem teygja sig eftir mat.
18. nóvember 2025
Graflax á laufabrauði 
Opin samloka með síld og lauk á dökku brauði, borin fram á trébretti; hátíðarskreytingar í bakgrunni.
17. nóvember 2025
Jólasíld á rúgbrauði