Heitreyktur lax á belgískri vöfflu
Hráefni
- Steiktar Belgískar vöfflur
- 1 pakki - Heitreyktur lax
- 1 stk - Kokteilsósa
- 1 lítil dolla - Kirsuberjatómatar
- 1 poki - Þurrkuð trönuber
- 1 poki - Klettasalat
Heitreyktur lax á belgískri vöfflu
Kokteilsósa, rifinn heitreyktur lax, kirsuberjatómatar, þurrkuð trönuber, klettasalat
Aðferð
- Heitreykti laxinn er rifinn niður og lagður ofaná Belgísku vöffluna
- Skreytið svo með kokteilsósu, sneiðum af kirsuberjatómötum, þurrkuðum trönuberjum og klettasalati.










